Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2016 | 10:00

GM: Opna Ecco mótið (Texas Scramble) fer fram mánudaginn 1. ágúst!

Opna Ecco mótið fer fram á Hlíðavelli nk. mánudag 1. ágúst 2016.

Leikfyrirkomulag er Texas Scramble, en veitt verða verðlaun fyrir efstu 5 sætin í mótinu auk nándarverðlauna á öllum par 3 brautum.

Leikið er í tveggja manna liðum og er forgjöf samanlögð forgjöf deilt með 5.

Ekki er hægt að fá hærri forgjöf en leikforgjöf forgjafarlægri kylfingsins.

Hægt er að komast inn á tengil til þess að skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR: