GM: Nína og Davíð Már klúbbmeistarar 2015
Fyrsta Meistaramóti Golfklúbbs Mosfellsbæjar lauk á frábærum Hlíðavelli í blíðskapaveðri flestalla keppnisdaga. Mótið fór vel fram og sáust mörg glæsileg tilþrif á vellinum í Meistaramótsvikunni.
Það er alltaf einstök stemming í Meistaramóti og var þetta Meistaramót engin undantekning en afar létt og skemmtilegt andrúmsloft var í klúbbnum á meðan á mótinu stóð.
Davíð Már Vilhjálmsson og Nína Björk Geirsdóttir eru klúbbmeistarar GM árið 2015 en þau léku frábært golf í meistaramótinu.
Úrslit Meistaramóts GM árið 2015:
Meistaraflokkur karla
1. Davíð Már Vilhjálmsson – 292 högg
2. Theodór Emil Karlsson – 295 högg
3. Stefán Þór Hallgrímsson – 300 högg
Meistaraflokkur kvenna
1. Nína Björk Geirsdóttir – 309 högg
2. Arna Rún Kristjánsdóttir – 337 högg
3. Helga Rut Svanbergsdóttir – 340 högg
1. flokkur karla
1. Þór Gunnlaugsson – 310 högg
2. Lárus Sigvaldason – 312 högg
3. Ríkharð Óskar Guðnason – 313 högg
1. flokkur kvenna
1. Margrét Óskarsdóttir – 339 högg
2. Guðrún Leósdóttir – 357 högg
3. Petrún Björg Jónsdóttir – 373 högg
2. flokkur karla
1. Óskar Sæmann Axelsson – 317 högg
2. Ingvar Haraldur Ágústsson – 326 högg
3. Haukur Bragason – 335 högg
2. flokkur kvenna
1. Camilla Margareta Twingmark – 370 högg
2. Dagný Þórólfsdóttir – 371 högg
3. Hekla Ingunn Daðadóttir – 389 högg
3. flokkur karla
1. Karl Maack – 347 högg
2. Sævar Ómarsson – 350 högg
3. Baldur Baldvinsson – 350 högg
3. flokkur kvenna
1. Bryndís Lýðsdóttir
2. Helga Aspelund
3. Sólveig Bachmann Gunnarsdóttir
4. flokkur karla
1 Werner Johnslöv – 387 högg
2. Sölvi Sölvason – 388 högg
3. Freyr Jónsson – 391 högg
5. flokkur karla
1. Brynjar Óðinsson
2. Arnar Jónsson
3. Hermann B. Sigursteinsson
Öldungaflokkur karla 55+ – Höggleikur
1. Þórhallur Kristvinsson – 256 högg
2. Hákon Gunnarsson – 259 högg
3. Ásbjörn Þ. Björgvinsson – 261 högg
Öldungaflokkur karla 55+ – Höggleikur m/forgj.
1. Ólafur Bergmann Bjarnason – 224 högg
2. Sæmundur Þór Guðmundsson – 227 högg
3. Sigurður Kristjánsson – 228 högg
Öldungaflokkur kvenna 50+ – Höggleikur
1. Rut Marsibil Héðinsdóttir – 267 högg
2. Þuríður E. Pétursdóttir – 278 högg
3. Guðný Helgadóttir – 289 högg
Öldungaflokkur kvenna 50+ – Höggleikur m/forgj.
1. Ragna Stefanía Pétursdóttir – 225 högg
2. Sigurborg Svala Guðmundsdóttir – 227 högg
3. Hildur Skarphéðinsdóttir – 236 högg
Öldungaflokkur karla 70+
1. Viktor Ingi Sturlaugsson – 254 högg
2. Jón H. Ólafsson – 284 högg
3. Jón Björgvin Guðmundsson – 286 högg
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
