GM: Kylfingar GM heiðraðir í kjöri á Íþróttamanni Mosfellsbæjar
Fimmtudaginn 21. janúar síðastliðinn fór fram kjör Íþróttamanns og Íþróttakonu Mosfellsbæjar við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu við Varmá. Golfklúbbur Mosfellsbæjar (skammst.: GM) átti fulltrúa í báðum flokkum, en kylfingar ársins, Kristján Þór og Heiða Guðnadóttir voru tilnefnd til íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar. Kristján og Heiða áttu bæði gott ár í keppnisgolfi og voru verðugir fulltrúar GM í kjörinu. Að lokum fór það svo að hestamaðurinn Reynir Örn og skotfimikonan Íris Eva hlutu titlana.
Margvísleg verðlaun og viðurkenningar voru veitt að þessu tilefni en veittar voru viðurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla auk viðurkenninga fyrir þátttöku með landsliði í æfingum eða keppni. Einnig voru veittar viðurkenningar til efnilegra ungmenna, tveggja í hverri grein. Eftirtaldir aðilar frá GM fengu viðurkenningu:
Íslandsmeistar
Íslandsmeistari 55+með forgjöf
Ásbjörn Björgvinsson
Íslandsmeistari 70+
Viktor Ingi Sturlaugsson
Íslandsmeistari í holukeppni kvenna
Heiða Guðnadóttir
Íslandsmeistarar í sveitakeppni karla
Andri Már Guðmundsson
Aron Skúli Ingason
Björn Óskar Guðjónsson
Kristján Þór Einarsson
Kristófer Karl Karlsson
Ragnar Már Ríkharðsson
Stefán Þór Hallgrímsson
Theodór Emil Karlsson
Stigameistari Áskorendamótaraðar GSÍ – 14 ára og yngri
Sveinn Andri Sigurpálsson
Þátttaka í landsliði
Landslið karla
Kristján Þór Einarsson (Evrópumót karla)
Landslið kvenna
Heiða Guðnadóttir (Evrópumót kvenna)
Landslið pilta
Björn Óskar Guðjónsson (Evrópumót pilta)
Kristófer Karl Karlsson
Ragnar Már Ríkarðsson
Öldungalandslið kvenna
Rut Marsibil Héðinsdóttir
Efnilegust
Kristín Sól Guðmundsóttir og Andri Már Guðmundsson
Golf 1 óskar kylfingum GM til hamingju með viðurkenningarnar!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
