Tristan Snær, klúbbmeistari 11-12 ára hnokka í GM árið 2016. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2016 | 18:30

GM: Klúbbmeistari 11-12 ára Tristan Snær Viðarsson

Golfmyndin í dag er af  Tristan Snæ Viðarssyni.

Hann er klúbbmeistari GM 11-12 ára.

Tristan Snær er búinn að spila golf síðan hann var 8 ára en æfa siðustu tvö ár.

Tristan Snær átti afmæli s.l. laugardag, 16. júlí og varð 12 ára.

Golf 1 óskar Tristan Snæ innilega til hamingju með afmælið eftir á!!!