GM: Flottir vinavellir
Á vefsíðu Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) hefir að undanförnu verið kynning á vinavöllum GM.
Meðal vinavalla GM eru Katlavöllur á Húsavík og Hagavöllur á Seyðisfirði.
Hér er um að ræða, að öðrum 9 holu golfvöllum ólöstuðum, einhverja þá flottustu á landinu.
Nú í sumar er um að gera að bregða sér austur á land og fara norður fyrir alla leið til Húsavíkur og þaðan á Hagavöll á Seyðisfirði … og spila þessa flottu velli .
Ekki úr vegi að kynna sér aðra góða velli í leiðinni s.s. Hamarsvöll í Borgarnesi, Glanna og Skriflu, Vatnahverfisvöll á Blönduósi og e.t.v. vellina á Skagaströnd, Sauðárkróki og Siglufirði líka og síðan Jaðarsvöll á Akureyri, Ásbyrgisvöll og Ekkjufellsvöll á Egilsstöðum! E.t.v. fleiri, allt eftir því hve golfferðin er löng.
Það eru margar perlur meðal íslenskra golfvalla, sem vert er að prófa og njóta!!!

Hagavöllur á Seyðisfirði. Mynd: GM
Aðalfréttagluggi: Af Katlavelli með tignarlega Kinnarfjöll í baksýn. Mynd: GM
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
