Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 31. 2014 | 14:30

GLF: Þórunn Anna og Júlíus Þór klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbsins Lundar (GLF) fór fram í gær 30. ágúst 2014 og var þetta síðasta meistaramót golfklúbba á Íslandi í ár.

Þátttakendur í mótinu voru 28, þar af 6 kvenkylfingar.  Meistaramótið var þannig að leiknar voru 18 holur og var keppnisformið höggleikur og höggleikur með forgjöf.

Sigurvegarar höggleiks án forgjafar eru klúbbmeistarar.

Klúbbmeistarar GLF 2014 eru Þórunn Haraldsdóttir. og Júlíus Þór Tryggvason.

Úrslit í kvennaflokki í meistaramóti GLF 2014 voru eftirfarandi:

1 Þórunn Anna Haraldsdóttir GA 7 F 39 42 81 11 81 81 11
2 Halla Sif Svavarsdóttir GA 10 F 44 44 88 18 88 88 18
3 Unnur Elva Hallsdóttir GA 10 F 41 47 88 18 88 88 18
4 Eva Hlín Dereksdóttir GA 16 F 46 47 93 23 93 93 23
5 Rósa Knútsdóttir GLF 24 F 53 53 106 36 106 106 36
6 Sveindís I Almarsdóttir GA 19 F 57 59 116 46 116 116 46

Úrslit í karlaflokki í meistaramóti GLF 2014 voru eftirfarandi: 

1 Júlíus Þór Tryggvason GA 4 F 37 40 77 7 77 77 7
2 Hallur Guðmundsson GA 10 F 39 40 79 9 79 79 9
3 Víðir Steinar Tómasson GA -1 F 40 40 80 10 80 80 10
4 Pétur Gunnar Ringsted GLF 4 F 41 40 81 11 81 81 11
5 Kjartan Snorrason GA 6 F 40 42 82 12 82 82 12
6 Friðrik Einar Sigþórsson GA 6 F 42 41 83 13 83 83 13
7 Arnar Guðmundsson GA 6 F 43 43 86 16 86 86 16
8 Stefán Magnús Jónsson GA 9 F 45 42 87 17 87 87 17
9 Sigurður Hjartarson GA 3 F 42 45 87 17 87 87 17
10 Sigurður Jóhann Ringsted GLF 16 F 46 47 93 23 93 93 23
11 Valur Guðmundsson GA 3 F 46 49 95 25 95 95 25
12 Sigurður Gísli Ringsted GA 5 F 48 48 96 26 96 96 26
13 Halldór Guðmann Karlsson GA 20 F 50 47 97 27 97 97 27
14 Erlingur H Kristvinsson GLF 17 F 51 48 99 29 99 99 29
15 Ólafur Elís Gunnarsson GA 14 F 51 49 100 30 100 100 30
16 Heimir Finnsson GA 16 F 52 51 103 33 103 103 33
17 Valdimar Freysson GA 15 F 55 51 106 36 106 106 36
18 Guðmundur Gíslason GA 23 F 56 52 108 38 108 108 38
19 Guðmundur Björnsson GLF 24 F 52 56 108 38 108 108 38
20 Páll Pálsson GLF 11 F 51 58 109 39 109 109 39
21 Jóhannes Steingrímsson GKM 18 F 48 62 110 40 110 110 40
22 Ágúst Hilmarsson GA 18 F 58 59 117 47 117 117 47