Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2020 | 07:00

Gleðilegt sumar 2020!

Gleðilegt sumar!

Í dag er frídagur, Sumardagurinn fyrsti og og því miður ekkert mikið um opin golfmót, vegna Covid-19 veirufaraldsins.

Það þarf ekki að örvænta – Verið er að þróa mótefni og meðul og þetta ástand tekur enda.

Þegar litið er til sumardagsins fyrsta undanfarin ár, hafa heldur ekki verið mörg mót á dagskrá sumardaginn fyrsta, vegna harðra vetra.

Golf 1 óskar öllum kylfingum góðs golfsumars með mörgum skemmtilegum golfhringjum og tilheyrandi forgjafarlækkunum!

Megið þið öll ná takmarki ykkar í sumar!

Í aðalmyndaglugga: Þjóðarblóm Íslendinga Holtasóley á Lambagrasi