Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 17. 2018 | 07:00

Gleðilegan Þjóðhátíðisdag 2018!

Gleðilegan Þjóðhátíðardag!

Golf 1 óskar lesendum sínum, kylfingum sem öðrum gleðilegs Þjóðhátíðardags!

Á þessum degi fagna Íslendingar fæðingu Jóns Sigurðssonar frelsishetju Íslands í sjálfstæðisbaráttunni, en á fæðingardegi hans 1944 var lýðveldið Ísland stofnað á Þingvöllum.

Jón Sigurðsson var fæddur 17. júní 1811 á Hrafnseyri við Þingeyri og hefði orðið 207 ára í dag!

Í dag, 17. júní fagna Íslendingar sjálfstæði sínu.

Í boði voru 12 eftirfarandi mót fyrir kylfinga víðsvegar um landið í dag (jafnmörg og í fyrra):

17.06.18 GV Böddabitamótið Almennt 1 Almennt
17.06.18 GO 25 ÁRA AFMÆLISMÓT GO Punktakeppni 1 Innanfélagsmót
17.06.18 GBE Golfmót Eskju Almennt 1 Almennt
17.06.18 GÁ 17. júnímót Almennt 1 Almennt
17.06.18 GR Hjóna og parakeppni GR Greensome 1 Innanfélagsmót
17.06.18 GÍ SHOOT OUT – Þjóðhátiðarmót 17. júní 2018 Almennt 1 Almennt
17.06.18 NK OPNA ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGSMÓTIÐ Almennt 1 Almennt
17.06.18 GSS Titleist Footjoy Norðurlandsmótaröðin Nýprent open Almennt 1 Unglingamót
17.06.18 GSS Titleist Footjoy Norðurlandsmótaröðin Nýprent Open – 12 ára og yngri og byrjendur Almennt 1 Unglingamót
17.06.18 GKB Bikarmót GÖ og GKB Punktakeppni 1 Kvennamót
17.06.18 GS Bikarkeppni GS 2018 Holukeppni 1 Innanfélagsmót
17.06.18 GÍ 40 ára Afmælismót GÍ 16. júní 2018 Almennt 1 Almennt