Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 17. 2021 | 08:00

Gleðilegan 17. júní 2021!

Gleðilegan Þjóðhátíðardag!

Golf 1 óskar lesendum sínum, kylfingum sem öðrum gleðilegs Þjóðhátíðardags!

Á þessum degi fagna Íslendingar fæðingu Jóns Sigurðssonar frelsishetju Íslands í sjálfstæðisbaráttunni, en á fæðingardegi hans 1944 var lýðveldið Ísland stofnað á Þingvöllum.

Jón Sigurðsson var fæddur 17. júní 1811 á Hrafnseyri við Þingeyri og hefði orðið 210 ára í dag!

Í dag, 17. júní fagna Íslendingar sjálfstæði sínu.

Í boði eru 7 eftirfarandi mót fyrir kylfinga víðsvegar um landið í dag (6 mótum færri en í fyrra og 5 mótum færra en í hittifyrra).

Þar af eru aðeins 3 mót opin.

Öll 17. júní mótin eru eftirfarandi:  

1 OPNA ICELANDAIR. Nesklúbburinn

2 Hjóna- og parakeppni GR 2021

3 Punktamót nr 5 (GÓS)

4 17. júní gleði GO Greensome innanfélagsmót (GO)

5 Fimmtudagsmót (GÍ)

6 TEMPRU MÓTIÐ nr 4 – höggleikur Golfklúbbur Bíldudals

7 17 júní greensome gleði (GO)