Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2015 | 08:00

Glæsilegt hjá kvennasveit GR!

Kvennasveit GR stóð sig framúrskarandi vel á European Ladies Club Trophy.

Af 14 þátttökusveitum náði sveit GR 4. sætinu.

Golf 1 óskar þeim Berglindi, Ragnhildi og Sögu innilega til hamingju með glæsilegt 4. sætið í mótinu!!!