Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2016 | 07:30

Glæsilegur árangur hjá Andra Páli – T-7 í Noregi!

Andri Páll Ásgeirsson, úr Golfklúbbnum Keili, náði þeim glæsilega árangri að hafna í 7. sæti á Norwegian Junior Trophy mótinu, sem fram fór í Noregi.

Mótið fór fram í Konsberg golfklúbbnum í Konsberg, Noregi, dagana 10.-13. júlí 2016.

Þátttakendur í flokki Andra Páls voru 29.

Andri Páll lék á 220 höggum (74 72 74).

Sjá má lokastöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR: