
Glæsihýsi Rory í Flórída
Tvöfaldur risamótsmeistari í golfi Rory McIlroy og kæresta hans Caroline Wozniacki fluttu s.l. jól inn í nýtt hús í Jupiter, Flórída.
Golf 1 var fyrst með fréttina um flutning Rory til Flórída en sjá má þá frétt með því að SMELLA HÉR:
Meðal nágranna Rory og Caro í Flórída eru Tiger og Lindsey Vonn.
Nú má finna á vefsíðu PGA Tour myndskeið þar sem Rory sýnir nýja húsið en ein aðaláherslan er á nýju BOSE græjurnar hans og segir Rory m.a. á einum stað í myndskeiðinu hveru stór þáttur tónlistin sé í lífinu og gott að geta notið hennar í bestu fáanlegum græjum og slakað á fyrir mót að hlusta á hana. Einnig sýnir hann okkur jólagjöfina frá Caroline.
Hús Rory er í dæmigerðum minimalista stíl, stílhreint og fágað – hvítt, svart…. glæsiegt en það er besta að skoða herlegheitin sjálf.
Til þess að sjá myndskeið af glæsihýsi Rory í Júpiter, Flórída SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024