Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2020 | 18:00

GL: Valdís Þóra og Hannes Marinó klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis 2020 fór fram dagana 6.-11. júlí 2020.

Klúbbmeistarar GL 2020 eru þau Hannes Marinó Ellertsson og Valdís Þóra Jónsdóttir.

Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 146 og léku þeir í 16 flokkum.

Sjá má öll úrslit meistaramóts GL 2020 með því að SMELLA HÉR:

og meistaramóts yngri kylfinga í GL 2020 með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum í meistaramóti GL hér að neðan:

Meistaraflokkur karla (11):

1 Hannes Marinó Ellertsson, 17 yfir pari, 305 högg (74 74 76 81)

2 Þórður Emil Ólafsson, 25 yfir pari, 313 högg (79 77 81 76)

3 Stefán Orri Ólafsson, 26 yfir pari, 314 högg (82 77 76 79)

 

Meistaraflokkur kvenna (2):

1 Valdís Þóra Jónsdóttir, 8 yfir pari, 296 högg (69 75 73 79)

2 Bára Valdís Ármannsdóttir, 57 yfir pari, 345 högg (81 86 92 86)

 

1. flokkur karla (16):

1 Kári Kristvinsson, 24 yfir pari, 312 högg (75 81 77 79)

2 Búi Örlygsson, 28 yfir pari, 316 högg (80 81 78 77)

3 Ingi Fannar Eiríksson, 31 yfir pari, 319 högg (76 84 75 84)

 

1. flokkur kvenna (4):

1 Elsa Maren Steinarsdóttir, 49 yfir pari, 337 högg (82 85 81 89)

2 Elín Dröfn Valsdóttir, 56 yfir pari, 344 högg (94 81 84 85)

3 Klara Kristvinsdóttir, 64 yfir pari, 352 högg (87 87 88 90)

 

2. flokkur karla (20):

1 Þorgeir Örn Bjarkason, 47 yfir pari, 335 högg (89 83 83 80)

2 Vilhjálmur E Birgisson, 55 yfir pari, 343 högg (92 85 82 84)

3 Hafsteinn Víðir Gunnarsson, 57 yfir pari, 345 högg (84 88 84 89)

 

2. flokkur kvenna (17):

1 Helga Dís Daníelsdóttir, 77 yfir pari, 365 högg (89 87 101 88)

2 Elín Rós Sveinsdóttir, 88 yfir pari, 376 högg (91 96 95 94)

3 Rakel Kristjánsdóttir, 89 yfir pari, 377 högg (96 90 93 98)

 

3. flokkur karla (24):
1 Bjarki Brynjarsson, 61 yfir pari, 349 högg (91 85 85 88)

2 Allan Frey Vilhjálmsson, 64 yfir pari, 352 högg (83 92 89 88)

3 Alfreð Þór Alfreðsson 90 yfir pari, 378 högg (101 88 90 99)

 

3. flokkur kvenna (2):

Ingibjörg Jóna Björnsdóttir, 127 yfir pari, 343 högg (117 108 118)

2 Gunnhildur Björnsdóttir, 141 yfir pari, 357 högg (121 115 121)

 

4. flokkur karla (4):
1 Ægir Mar Jónsson, 125 yfir pari, 413 högg (100 101 104 108)

2 Einar Brandsson, 131 yfir pari, 419 högg (107 101 103 108)

3 Hlynur M Sigurbjörnsson, 142 yfir pari, 430 högg (106 105 106 113)

 

Karlar 50+ (11):

1 Björn Bergmann Þórhallsson, 31 yfir pari, 247 högg (82 82 83)

T2 Jóhann Þór Sigurðsson, 35 yfir pari, 251 högg (84 83 84)

T2 Halldór B Hallgrímsson, 35 yfir pari, 251 högg (84 80 87)
Golfklúbburinn Leynir

 

Konur 50+ (2):
Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir, 81 yfir pari, 297 högg (100 96 101)

2 Ólöf Agnarsdóttir, 106 yfir pari, 322 högg (113 104 105)

 

Karlar 65+ (17):

1 Matthías Þorsteinsson, 32 yfir pari, 248 högg (88 84 76)

2 Tryggvi Bjarnason, 39 yfir pari, 255 högg (83 83 89)

3 Guðmundur Haraldsson, 43 yfir pari, 259 högg (86 79 94)

 

Opinn flokkur kvenna (10): Punktakeppni

1 Guðrún Hróðmarsdóttir, -5 p, 67 punktar (20 17 22 8)

2 Díana Carmen Llorens Izaguirre, -7 p, 65 punktar (16 13 8 28)

3 Birgitta Líndal Olgeirsdóttir, -8 p, 64 punktar (16 18 17 13)

 

Stelpur 14 ára og yngri (2006-2009) – (2):

Vala María Sturludóttir +2 p, 38 punktar (18 20)

2 Viktoría Vala Hrafnsdóttir, -3 p, 33 punktar (14 19)

 

Strákar 14 ára og yngri (3):

1 Guðlaugur Þór Þórðarson, +1p, 37 punktar (18 19)

2 Árni Daníel Grétarsson, -5 p, 31 punktar (12 19)

3 Arnar Gunnarsson, -15p, 21 punktur (12 21)

 

Drengir 15-16 ára (1):
1 Bjarki Brynjarsson, +7p, 79 punktar (45 34)