Skrúður 3. brautin á Garðavelli, Akranesi, öðrum uppáhaldsgolfvalla Guðmundar.
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2014 | 07:00

GL: Hallgrímur Þ. Rögnvaldsson sigraði á Vormótinu

Vormót GL var haldið laugardaginn 26. apríl á Garðavelli með þátttöku 55 kylfinga úr röðum GL en um var að ræða innanfélagsmót.  Úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf:

1. sæti: Hallgrímur Þ. Rögnvaldsson 41 punktur
2. sæti: Tryggvi Bjarnason 38 punktar
3. sæti: Hörður Kári Jóhannesson 37 punktar
Nándarverðlaun:

3. braut: Guðjón Viðar Guðjónsson 1,37m

18. braut: Sigríður Ellen Blumenstein 1,07m

 

Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.