
GL: Halldór Hallgríms sigraði á Húsmótinu
Húsmótið var haldið í gær, laugardaginn 10. mai á Garðavelli. Mótið var haldið í einstakri veðurblíðu með þátttöku 63 kylfinga úr röðum GL og gesta en um var að ræða innanfélagsmót.
Úrslit voru eftirfarandi:
Punktakeppni með forgjöf:
1. sæti: Halldór Hallgrímsson 38 punktar (19 punktar á seinni 9)
2. sæti: Hörður Kári Jóhannesson 38 punktar (17 punktar á seinni 9)
3. sæti: Rafnkell K. Guttormsson 38 punktar (16 punktar á seinni 9)
Besta skor án forgjafar:
Arnór Snær Guðmundsson 72 högg (keppti sem gestur – en hann var á besta skorinu)
Af heimamönnum stóð sig best: Alexander Högnason 75 högg
Nándarverðlaun:
3. braut: Kristinn J. Hjartarson 1,34m
18. braut: Búi Vífilsson 3,22 m
Verðlaun voru í boði verslunarinnar @home á Akranesi.
Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024