Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 30. 2013 | 15:00

GL: GVG-konur sigursælar á Helenu Rubinstein!

Í  gær héldu Leyniskonur Opna Helena Rubinstein mótið  á Garðavelli á Akranesi.
96 konur úr 18 golfklúbbum tóku þátt í mótinu að þessu sinni og léku þær í fínasta veðri.
Helstu úrslit mótsins voru sem hér segir:
Forgjafarflokkur 0-17,9:
1. sæti: Hugrún Elísdóttir, GVG, 39 punktar
2. sæti: María Björg Sveinsdóttir, GL, 35 punktar
3. sæti: Petrún Björg Jónsdóttir, GVG, 34 punktar
Forgjafarflokkur 18-27,9:
1. sæti: Ásgerður Þórey Gísladóttir, GHG, 38 punktar
2. sæti: Ella María Gunnarsdóttir, GL, 36 punktar
3. sæti: Oddný Sigursteinsdóttir, GR, 33 punktar
Forgjafarflokkur 28-36:
1. sæti: Kolbrún Haraldsdóttir, GVG, 38 punktar
2. sæti: Hekla Ingunn Daðadóttir, GKJ, 35 punktar
3. sæti: Erna Margrét Gunnlaugsdóttir, GVS, 32 punktar
Nándarverðlaun hlutut eftirfarandi konur:
3. braut: Bára Kjartansdóttir, GKJ, 1,1 m
8. braut: Ásta Eyjólfsdóttir, GB, 1,67 m
14. braut: Sigurbjörg Jenný Sigurðardóttir, GL, 4,22 m
18. braut: Oddný Sigursteinsdóttir, GR, 1,14 m
Skorkortavinninga hlutu:
Katla Hallsdóttir, GL
Kolbrún Jónsdóttir, GKG
Sigríður Ellen Blumenstein, GL
Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir, GOB
Þuríður Valdimarsdóttir, GKG
GL vill þakka öllum þátttakendum fyrir þátttökuna og þeim sem hjálpuðu við mótahaldið með einum eða öðrum hætti fá jafnframt bestu þakkir.
Síðast en ekki síst þakkar GL  Terma ehf. heildverslun og versluninni Bjargi fyrir veglegan stuðning !