Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2014 | 14:59

GL: Gunnar Guðjónsson og Magnús Arnarsson sigruðu á Opna Guinness

Opna Guinness golfmótið var haldið í gær, laugardaginn 5. júlí 2014,  á Garðavelli.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

1.sæti: gogo (Gunnar Guðjónsson / Magnús Arnarsson) # 66 högg

2.sæti: HKB (Birgir Guðjónsson/Stefán Már Stefánsson) # 67 högg (betri á seinni níu)

3.sæti: 8unda undur veraldar í golfkennslu (Björn Bergmann Þórhallsson / Jón Alfreðsson) # 67 högg

Nándarverðlaun á par 3 brautum:

3.braut: Stefán Már Stefánsson 4.15m

8.braut: Gunnar Torfason 6.86m

14.braut: Tryggvi Bjarnason 6.78m

18.braut: Kjartan Sigurðsson 5.21m

 

Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.

Leynir vill þakka Ölgerðinni, Slippbarnum og  Icelandair hótel Reykjavík Marina fyrir stuðninginn en 84 keppendur tóku þátt.