Ragnheiður Jónsdóttir | október. 1. 2015 | 10:25
GL & GOS: Birgir Leifur gaf ungum kylfingum góð ráð!
Ungir og efnilegir kylfingar á Selfossi og Akranesi fengu góða heimsókn í síðustu viku.
Birgir Leifur Hafþórsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, og atvinnukylfingur, mætti á æfingar hjá GOS og Leyni og gaf ungu kylfingunum góð ráð.
Birgir Leifur er aðstoðarlandsliðsþjálfari og voru þessar heimsóknir á vegum GSÍ.
Birgir segir í samtali við golf.is að markmiðið með þessum heimsóknum sé margvíslegt. „
„Ég sýndi þeim m.a. hvernig best sé að greina árangurinn á tímabilinu sem er að ljúka, vinna úr þeim upplýsingum, og nota það til þess að setja sér ný markmið,“ sagði Birgir Leifur m.a. en hann mun fara í heimsókn á fleiri staði í vetur þegar æfingar fara af stað aftur.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
