
GL: Friðmey, Ellen og Hrafnhildur sigruðu á Helenu Rubinstein mótinu
Laugardaginn 30. júní fór fram Opna Helena Rubinstein mótið á Garðavelli, á Akranesi. Leikfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf og var mótið flokkaskipt þ.e. keppt í 3 flokkum. 95 konur tóku þátt í mótinu og 92 luku keppni í glampandi sól og góðu veðri á Skaganum. GL-konur voru sigursælar en þær sigruðu öllum forgjafarflokkunum.
Á besta skorinu var Ingunn Einarsdóttir, GKG, en hún spilaði Garðavöll á 1 yfir pari, 73 höggum.

Ingunn Einarsdóttir, GKG, var á besta skorinu á Opna Helena Rubinstein mótinu á Garðavelli í gær. Mynd: Golf 1
Helstu úrslit í punktakeppni með forgjöf urðu eftirfarandi:
Úrslit í forgjafarflokki 0-17,9:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +1 | ||||||||
1 | Friðmey Jónsdóttir | GL | 11 | F | 16 | 21 | 37 | 37 | 37 |
2 | Ingunn Einarsdóttir | GKG | 2 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
3 | Helga Kristín Gunnlaugsdóttir | NK | 10 | F | 15 | 20 | 35 | 35 | 35 |
4 | Hansína Þorkelsdóttir | GKG | 5 | F | 15 | 19 | 34 | 34 | 34 |
5 | Guðný María Guðmundsdóttir | GR | 16 | F | 15 | 18 | 33 | 33 | 33 |
6 | Jóna Sigríður Halldórsdóttir | GR | 12 | F | 17 | 16 | 33 | 33 | 33 |
Úrslit í forgjafarflokki 18-27,9:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +1 | ||||||||
1 | Ellen Ólafsdóttir | GL | 18 | F | 15 | 22 | 37 | 37 | 37 |
2 | Hrönn Harðardóttir | GK | 26 | F | 15 | 21 | 36 | 36 | 36 |
3 | Elín Rós Sveinsdóttir | GL | 18 | F | 19 | 16 | 35 | 35 | 35 |
4 | Svanhildur Thorstensen | GL | 19 | F | 20 | 15 | 35 | 35 | 35 |
5 | Íris Ægisdóttir | GR | 23 | F | 17 | 17 | 34 | 34 | 34 |
6 | Berglind Rut Hilmarsdóttir | GR | 18 | F | 17 | 17 | 34 | 34 | 34 |
7 | María Björg Sveinsdóttir | GL | 18 | F | 19 | 15 | 34 | 34 | 34 |
8 | Eygló Grímsdóttir | GR | 22 | F | 19 | 15 | 34 | 34 | 34 |
Úrslit í forgjafarflokki 28-36:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +1 | ||||||||
1 | Hrafnhildur Geirsdóttir | GL | 29 | F | 18 | 19 | 37 | 37 | 37 |
2 | Kristín Pétursdóttir | GVG | 32 | F | 18 | 19 | 37 | 37 | 37 |
3 | Kristbjörg Steingrímsdóttir | GKJ | 28 | F | 19 | 16 | 35 | 35 | 35 |
4 | Þuríður Halldórsdóttir | GG | 30 | F | 22 | 13 | 35 | 35 | 35 |
5 | Guðrún Björg Guðjónsdóttir | GVG | 36 | F | 13 | 19 | 32 | 32 | 32 |
6 | Hrafnhildur Tómasdóttir | GO | 32 | F | 15 | 17 | 32 | 32 | 32 |
7 | Vilborg Hrönn Jónudóttir | GR | 36 | F | 16 | 16 | 32 | 32 | 32 |
8 | Jensína Valdimarsdóttir | GL | 30 | F | 18 | 14 | 32 | 32 | 32 |
Verðlaun fyrir að vera næst holu á 3 braut hlaut Vilborg Hrönn Jónudóttir GR, 97 cm frá holu.
Verðlaun fyrir að vera næst holu á 8 braut hlaut Soffía Vernharðsdóttir GO, 76 cm frá holu.
Verðlaun fyrir að vera næst holu á 14 braut hlaut Vilborg Hrönn Jónudóttir GR, 2,53 m frá holu.
Verðlaun fyrir að vera næst holu á 18 braut hlaut Halldóra Ólöf Brynjólfsdóttir GR, 1,53 m frá holu.
Einnig voru 5 veglegir vinningar dregnir út úr skorkortum.
Í tilefni einstakrar veðurblíðu var ákveðið að draga út aukavinning fyrir aðkomugolfara, gisting fyrir tvo á gistiheimilinu Birtu á Akranesi í eina nótt.
Leyniskonur vilja koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem tóku þátt og þakka Terma ehf. kærlega fyrir veglegan stuðning í ár, sem og á fyrri árum.
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023