Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2021 | 20:00

GL: Elsa Maren og Stefán Orri klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis á Akranesi (GL) fór fram dagana 4.-10. júlí sl.

Þátttakendur voru 135 og kepptu þeir í 13 flokkum.

Klúbbmeistarar GL 2021 eru þau Elsa Maren Steinarsdóttir og Stefán Orri Ólafsson.

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:

Meistaraflokkur karla (12)
1 Stefán Orri Ólafsson +24 312 högg (77 83 78 74)
2 Hróðmar Halldórsson +25 313 högg (75 76 81 81)
3 Hannes Marinó Ellertsson +32 320 högg (76 83 85 76)

Meistaraflokkur kvenna (2)
1 Elsa Maren Steinarsdóttir +40 328 högg (80 82 82 84)
2 Bára Valdís Ármannsdóttir +68 356 högg (98 85 91 82)

1. flokkur karla (18)
1 Sigurður Elvar Þórólfsson +32 320 högg (81 74 83 82)
2 Kári Kristvinsson +33 321 högg (77 84 83 77)
3 Búi Örlygsson +35 323 högg (74 81 85 83)

1. flokkur kvenna (5)
1 Vala María Sturludóttir +40 328 högg (85 79 77 87)
2 Arna Magnúsdóttir +60 348 högg (83 84 85 96)
3 Ruth Einarsdóttir +75 363 högg (85 92 97 89)

2. flokkur karla (24)
1 Vilhjálmur E Birgisson +53 341 högg (86 86 83 86)
2 Einar Gíslason +58 346 högg (89 88 89 80)
3 Daníel Magnússon +59 347 högg (89 96 83 79)

2. flokkur kvenna (15)
1 Helga Rún Guðmundsdóttir +88 376 högg (93 92 97 94)
2 Elísabet Valdimarsdóttir +90 378 högg (94 88 100 96)
3 Sigríður E Blumenstein +91 379 högg (95 93 101 90)

3. flokkur karla (22)
1 Alex Kári Kristjánsson +76 364 högg (88 88 97 91)
2 Jón Heiðar Sveinsson +87 375 högg (87 92 105 91)
T3 Óli Björgvin Jónsson +88 376 högg (96 93 95 92)
T3 Þórður Guðlaugsson +88 376 högg (94 93 96 93)

4. flokkur karla (4)
1 Þórir Björgvinsson +107 395 högg (100 99 102 94)
2 Hlynur M Sigurbjörnsson +139 427 högg (109 102 112 104)
3 Nói Claxton +146 434 högg (104 104 111 115)
4 Þóroddur Bjarnason +199 487 högg (125 123 128 111)

Karlar 50+ (4)
1 Björn Bergmann Þórhallsson +25 241 högg (80 80 81)
2 Jóhann Þór Sigurðsson +33 249 högg (81 81 87)
3 Birgir Arnar Birgisson +43 259 högg (84 88 87)
4 Guðmundur Bergmann Hannah +86 302 högg (98 99 105)

Konur 60+ (2)
1 Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir +77 293 högg (102 91 100)
2 Guðrún Kristín Guðmundsdóttir +102 318 högg (106 104 108)

Karlar 65+ (16)
1 Sigurður Grétar Davíðsson +28 244 högg (82 83 79)
2 Tryggvi Bjarnason +38 254 högg (84 86 84)
3 Matthías Þorsteinsson +41 257 högg (81 91 85)

Opinn flokkur kvenna (10)
1 Magndís Bára Guðmundsdóttir +12p 84 punktar (17 25 25 17)
2 María Kristín Óskarsdóttir Par 72 punktar (21 16 15 20)
3 Steindóra Sigríður Steinsdóttir -4p 68 punktar (15 10 20 23)

Opinn flokkur karla
1 Magnús Óskarsson -19p 53 punktar (3 10 14 16)