Skrúður 3. brautin á Garðavelli, Akranesi, öðrum uppáhaldsgolfvalla Guðmundar.
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2014 | 08:00

GL: Eggert og Þröstur sigurvegarar Skemmumótsins

Laugardaginn 17. mai 2014 fór fram stóra opna skemmumótið í boði Verkalýðsfélags Akranes.  Mótið fór fram við ágætis vallaraðstæður þar sem 76 kylfingar tóku þátt (þar af 5 kvenkylfingar).

Af konunum stóð sig best Vigdís Ólafsdóttir, GÁ var með 34 punkta en heimakonan Sigurbjörg J. Sigurðardóttir, GL var á besta skorinu 92 höggum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Forgjafaflokkur 0-9:

1. Eggert Kristján Kristmundsson GR, 36 punktar

2. Jóhannes Ásbjörn Kolbeinsson GOB, 35 punktar (betri á seinni níu)

3. Grímur Þórisson GÓ, 35 punktar

Forgjafaflokkur 9.1 og yfir:

1. Þröstur Vilhjálmsson GL, 38 punktar (betri á seinni níu)

2. Hafþór Ægir Vilhjálmsson GSG, 38 punktar

3. Páll Halldór Sigvaldason GL, 34 punktar

Á besta skorinu í mótinu varð: Eggert Kristján Kristmundsson, GR en hann lék Garðavöll á 76 höggum (34 högg á seinni 9).

Nándarverðlaun:

Hola 3, Tryggvi Bjarnason GL, 1.44m

Hola 8, Steinn M.Helgason GL, 2.33m

Hola 14, Guðni Örn Jónsson GOB, 2.44m

Hola 18, Kristján Kristjánsson GL, 1.12m

Vinningshafar sótt vinninga á skrifstofu GL.