Skrúður 3. brautin á Garðavelli, Akranesi, öðrum uppáhaldsgolfvalla Guðmundar. GL: Eggert og Þröstur sigurvegarar Skemmumótsins
Laugardaginn 17. mai 2014 fór fram stóra opna skemmumótið í boði Verkalýðsfélags Akranes. Mótið fór fram við ágætis vallaraðstæður þar sem 76 kylfingar tóku þátt (þar af 5 kvenkylfingar).
Af konunum stóð sig best Vigdís Ólafsdóttir, GÁ var með 34 punkta en heimakonan Sigurbjörg J. Sigurðardóttir, GL var á besta skorinu 92 höggum.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Forgjafaflokkur 0-9:
1. Eggert Kristján Kristmundsson GR, 36 punktar
2. Jóhannes Ásbjörn Kolbeinsson GOB, 35 punktar (betri á seinni níu)
3. Grímur Þórisson GÓ, 35 punktar
Forgjafaflokkur 9.1 og yfir:
1. Þröstur Vilhjálmsson GL, 38 punktar (betri á seinni níu)
2. Hafþór Ægir Vilhjálmsson GSG, 38 punktar
3. Páll Halldór Sigvaldason GL, 34 punktar
Á besta skorinu í mótinu varð: Eggert Kristján Kristmundsson, GR en hann lék Garðavöll á 76 höggum (34 högg á seinni 9).
Nándarverðlaun:
Hola 3, Tryggvi Bjarnason GL, 1.44m
Hola 8, Steinn M.Helgason GL, 2.33m
Hola 14, Guðni Örn Jónsson GOB, 2.44m
Hola 18, Kristján Kristjánsson GL, 1.12m
Vinningshafar sótt vinninga á skrifstofu GL.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
