Skrúður 3. brautin á Garðavelli, Akranesi, öðrum uppáhaldsgolfvalla Guðmundar.
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 11. 2013 | 11:00

GL: Búi og Stefán Orri voru á besta skorinu í 1. undanmóti Frumherjabikarsins

Í gær fór fram 1. undanmót Frumherjabikarsins á Garðavelli uppi á Akranesi.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur með forgjöf

1. Búi Örlygsson 67 högg
2. Ægir Þór Sverrisson 67 högg

3. Ólafur Grétar Ólafsson 68 högg

 

Besta skor án forgjafar

Stefán Orri Ólafsson 78 högg

 

Næst holu

3. braut Alfreð Örn Lilliendahl
8. braut Búi Örlygsson
14. braut Jóhann Þór Sigurðsson

18. braut Rafnkell K. Guttormsson

Vinningshafa geta nálgast vinninga á skrifstofu GL.

76 keppendur mættu til leiks í góðu veðri í gær.

 

Frumherjabikarinn – Holukeppni
Þeir sem komast áfram í 32 manna úrslit eru eftirfarandi: 

Búi Örlygsson – Oddur Pétur Ottesen

Davið Búason – Hannes Marinó Ellertsson

Sigurður K.Ragnarsson – Guðmundur Hreiðarsson

Hörður Kári Jóhannesson – Eiríkur Karlsson

Einar Hannesson – Arilíus Smári Hauksson

Arnar Dór Hlynsson – Sigmundur G.Sigurðsson

Þórður Elíasson – Ingi Fannar Eiríksson

Rafnkell K.Guttormsson – Haukur Þórissson

Ægir Þór Sverrisson – Arnar Jónsson

Viktor Elvar Viktorsson – Bjarki Georgsson

Jón Ármann Einarsson – Hallgrímur Kvaran

Halldór Hallgrímsson – Stefán Orri Ólafsson

Ólafur Grétar Ólafsson – Birgir A.Birgisson

Guðjón P.Pétursson –Vilhelm Jónsson

Þröstur Vilhjálmsson – Hróðmar Halldórsson

Davíð Örn Gunnarsson – Björn Viktor Viktorsson

 

Leikdagar í holukeppni

Leik skal lokið fyrir eftirfarandi daga:

16. maí skal 32 manna úrslitum lokið
23. maí skulu 16 manna úrslitum lokið
30. maí skulu 8 manna úrslitum lokið
6. júní undanúrslítum lokið

13. júní úrslit ef til kemur

Leikmenn þurfa að koma sér saman um rástíma og
panta rástíma á golf.is eða í í síma 431-2711.

KEPPENDUR GETA EKKI FENGIÐ LEIKTÍMA BREYTT.
Mæti mótherji / keppendur ekki til leiks tapast leikurinn.