Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2012 | 23:00

GL: Bjarni Sveinsson, formaður mótanefndar GL fór holu í höggi!!!

Formaður mótanefndar GL fór holu í höggi.

Bjarni Sveinsson  formaður mótanefndar GL fór holu í höggi í gær, þriðjudaginn 15. maí.

Hann sló draumahöggið á 18. holu Garðavallar. Bjarni notaði 6 járn í höggið.

Golf 1 óskar Bjarna innilega til hamingju með að hafa farið holu í höggi!!!