
GL: Arnar Jónsson sigraði í undankeppni Frumherjabikarsins
Í dag fór fram Frumherjabikarinn á Garðavelli á Akranesi. Frumherjabikarinn fer þannig fram að leikinn er 18 holu höggleikur með forgjöf og fara 16 efstu kylfingarnir áfram í holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Leikinn var 18 holu höggleikur með forgjöf í undankeppninni í dag. Hámarksvallarforgjöf karla var 28 högg og kvenna 30 högg. Alls tóku 51 þátt í mótinu í dag og var mótið opið.
Frumherjabikarinn var haldinn í fyrsta skipti árið 1986 á 20 ára afmæli Leynis. Gefendur voru Svein Hálfdánarson, Leifur Ásgrímsson, Guðmundur Magnússon, Þorvaldur Þorsteinsson og Guðmundur Sigurðsson, en þessir heiðursmenn skipuðu fyrstu stjórn Golfklúbbsins Leynis árið 1965, sem þá hét Golfklúbbur Akraness.
Það var Arnar Jónsson, GL, sem sigraði í höggleiknum með forgjöf, var á nettó 69 höggum í Frumherjabikarnum í dag.
Síðan var það klúbbmeistari GL 2011 og mörg skipti þar áður, Helgi Dan Steinsson, sem var á besta skori dagsins, spilaði Garðavöll á glæsilegum 70 höggum. Hér má sjá þá 16 sem komust áfram í holukeppnina:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | H1 | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Nettó | Alls | Nettó | Alls | Nettó | ||||
1 | Arnar Jónsson | GL | 11 | F | 43 | 37 | 80 | 69 | 80 | 69 | 80 | 69 |
2 | Hróðmar Halldórsson | GL | 4 | F | 37 | 36 | 73 | 69 | 73 | 69 | 73 | 69 |
3 | Bjarki Þór Pétursson | GL | 18 | F | 47 | 41 | 88 | 70 | 88 | 70 | 88 | 70 |
4 | Sigurður Grétar Davíðsson | GL | 15 | F | 43 | 42 | 85 | 70 | 85 | 70 | 85 | 70 |
5 | Helgi Dan Steinsson | GL | -1 | F | 35 | 35 | 70 | 71 | 70 | 71 | 70 | 71 |
6 | Halldór B Hallgrímsson | GL | 8 | F | 39 | 40 | 79 | 71 | 79 | 71 | 79 | 71 |
7 | Guðmundur Sæmundsson | GL | 23 | F | 46 | 48 | 94 | 71 | 94 | 71 | 94 | 71 |
8 | Viktor Elvar Viktorsson | GL | 8 | F | 37 | 42 | 79 | 71 | 79 | 71 | 79 | 71 |
9 | Davíð Örn Gunnarsson | GL | 15 | F | 45 | 42 | 87 | 72 | 87 | 72 | 87 | 72 |
10 | Þröstur Vilhjálmsson | GL | 28 | F | 51 | 49 | 100 | 72 | 100 | 72 | 100 | 72 |
11 | Alexander Egill Guðmundsson | GL | 3 | F | 36 | 39 | 75 | 72 | 75 | 72 | 75 | 72 |
12 | Davíð Búason | GL | 3 | F | 36 | 39 | 75 | 72 | 75 | 72 | 75 | 72 |
13 | Bjarni Bergmann Sveinsson | GL | 17 | F | 47 | 43 | 90 | 73 | 90 | 73 | 90 | 73 |
14 | Friðrik Berg Sigþórsson | GL | 11 | F | 43 | 41 | 84 | 73 | 84 | 73 | 84 | 73 |
15 | Guðmundur Hreiðarsson | GL | 9 | F | 42 | 40 | 82 | 73 | 82 | 73 | 82 | 73 |
16 | Eiríkur Karlsson | GL | 20 | F | 45 | 49 | 94 | 74 | 94 | 74 | 94 | 74 |
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023