Skrúður 3. brautin á Garðavelli, Akranesi, öðrum uppáhaldsgolfvalla Guðmundar.
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 2. 2014 | 12:00

GL: Aðalfundur í Golfskálanum í kvöld kl. 19:30

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis er boðaður þriðjudaginn 2.desember 2014 kl. 19:30 í golfskála félagsins.

Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr. laga Golfklúbbsins Leynis.