Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2013 | 14:15

GKS: Þorsteinn sigraði í Tunnumótinu!

Tunnumótið fór fram á Hólsvelli á Siglufirði, sunnudaginn 7. júlí 2013.

Þátttakendur voru 6, allt karlkylfingar en engin kvenkylfingur tók þátt, þar sem stór hluti af kvenkylfingum GKS voru við keppni á Volare kvennamótinu á Akureyri og daginn þar áður á Opna kvennamóti GSS, þ.e. 10 ára afmælismótinu.

Sigurvegari Tunnumótsins varð Þorsteinn Jóhannsson og  sigraði hann með nokkrum yfirburðum, átti 9 punkta á næsta mann.

Þorsteinn Jóhannsson

Þorsteinn Jóhannsson, sigurvegari. Mynd: GKS

Heildarúrslit í mótinu voru eftirfarandi: 

1 Þorsteinn Jóhannsson GKS 9 F 17 18 35 35 35
2 Þröstur Ingólfsson GKS 19 F 12 14 26 26 26
3 Benedikt Þorsteinsson GKS 6 F 11 14 25 25 25
4 Kári Arnar Kárason GKS 20 F 16 9 25 25 25
5 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 11 F 9 14 23 23 23
6 Ólafur Haukur Kárason GKS 15 F 13 7 20 20 20
7 Runólfur BirgissonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GKS 0
8 Sigurbjörn HafþórssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GKS 0