Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2014 | 08:00

GKS: Þorsteinn Jóhannsson sigraði í Þjóðhátíðarmóti Everbuild á Siglufirði

Það voru 11 kylfingar sem tóku þátt í Þjóðhátíðarmóti Everbuild 17. júní á Siglufirði, þar af 3 kvenkylfingar.

Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni. Þorsteinn Jóhannsson, GKS, sigraði glæsilega átti 5 punkta á næsta keppanda, en alls var Þorsteinn á 34 puntkum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1 Þorsteinn Jóhannsson GKS 10 F 21 13 34 34 34
2 Grétar Bragi Hallgrímsson GKS 10 F 13 16 29 29 29
3 Sævar Örn Kárason GKS 12 F 12 16 28 28 28
4 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 13 F 18 10 28 28 28
5 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 24 F 16 11 27 27 27
6 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 19 F 17 9 26 26 26
7 Róbert Jóhann Haraldsson GKS 15 F 15 10 25 25 25
8 Þröstur Ingólfsson GKS 21 F 14 9 23 23 23
9 Runólfur Birgisson GKS 23 F 12 10 22 22 22
10 Ragnheiður H Ragnarsdóttir GKS 28 F 8 10 18 18 18
11 Benedikt Þorsteinsson GKS 6 F 9 4 13 13 13