Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2021 | 18:00

GKS: Sigurður Sverrisson fór holu í höggi!

Sigurður Sverrisson náði þeim glæsilega árangri að fara holu í höggi á Siglo Golf vellinum á Siglufirði

Ásinn kom á 9. braut.

Golf 1 óskar Sigurði innilega til hamingju með inngönguna í Einherjaklúbinn!!!