Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2012 | 15:30

GKS: Kristín Inga Þrastardóttir og Þröstur Ingólfsson sigruðu í Opna bakarís-Vífilfells- mótinu á Siglufirði – myndasería

Glæsilegasta mót sumarsins hjá GKS var haldið laugardaginn 4. ágúst. Það voru 59 skráðir í mótið og 53 luku leik. Spilaðar voru 18 holur. Ræst var út af öllum teigum kl 09:00. Keppnisform var punktakeppni og keppt bæði í kvenna- og karlaflokki. Hámarksforgjöf karla var 24 og kvenna 28. Mótið var styrkt af Aðalbakaríinu á Siglufirði og Vífilfelli.   Siglufjörður og Hólsvöllur skörtuðu sínu fegursta í rjómablíðu.

Sjá má myndaseríu úr mótinu hér: OPNA BAKARÍS-OG VÍFILFELLSMÓTIÐ Á SIGLÓ 4. ÁGÚST 2012

Auk glæsilegra peningaverðlauna í karla- og kvennaflokki frá Aðalbakaríinu Siglufirði voru veitt verðlaun fyrir að vera næst/ur holu og lengsta dræv í boði Vífilfells.  Að móti loknu voru glæsilegar veitingar eins og Siglfirðingum er einum lagið að reiða fram.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Kvennaflokkur: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +1
1 Kristín Inga Þrastardóttir GKS 21 F 18 15 33 33 33
2 Sigríður Guðmundsdóttir 28 F 19 14 33 33 33
3 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 22 F 16 15 31 31 31
4 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 18 F 11 19 30 30 30
5 Ragnheiður Jónsdóttir GKS 21 F 13 9 22 22 22
6 Heiðrún Brynja Ólafsdóttir GR 19 F 7 13 20 20 20
7 Dagný Finnsdóttir 28 F 13 7 20 20 20

Karlaflokkur: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +1
1 Þröstur Ingólfsson GKS 19 F 20 19 39 39 39
2 Björn Bergmann Þórhallsson GL 9 F 20 19 39 39 39
3 Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS 6 F 17 21 38 38 38
4 Þorsteinn Jóhannsson GKS 9 F 18 18 36 36 36
5 Grétar Bragi Hallgrímsson GKS 13 F 19 17 36 36 36
6 Sigurgeir M Sigurgeirsson GSE 13 F 16 19 35 35 35
7 Daníel Gunnarsson 16 F 16 19 35 35 35
8 Arnar Freyr Þrastarson GKS 17 F 17 17 34 34 34
9 Vigfús Ingi Hauksson GA 10 F 18 16 34 34 34
10 Ólafur Þór Ólafsson GKS 16 F 12 21 33 33 33
11 Elvar Ingi Möller GO 24 F 16 17 33 33 33
12 Sveinn Jónatansson GR 18 F 16 17 33 33 33
13 Markús Rómeó Björnsson GKS 15 F 17 16 33 33 33
14 Björn Steinar Stefánsson GKG 7 F 19 14 33 33 33
15 Jónas Stefánsson GK 6 F 14 18 32 32 32
16 Björn Sigurðsson GHG 24 F 15 17 32 32 32
17 Runólfur Birgisson GKG 21 F 16 15 31 31 31
18 Jóhann Georg Möller GO 15 F 17 14 31 31 31
19 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 10 F 14 16 30 30 30
20 Gunnar Stefán Jónasson 20 F 16 14 30 30 30
21 Kári Arnar Kárason GKS 19 F 12 17 29 29 29
22 Benóný Sigurður Þorkelsson GKS 19 F 13 16 29 29 29
23 Jóhann G. Jóhannsson GKG 24 F 14 15 29 29 29
24 Eiríkur Pálmason 16 F 14 15 29 29 29
25 Sigurgeir Marteinsson GK 19 F 10 18 28 28 28
26 Birgir B Blomsterberg GKJ 23 F 11 17 28 28 28
27 Jónas Jónatansson GK 18 F 13 15 28 28 28
28 Hallgrímur Sveinn Vilhelmsson GKS 17 F 14 14 28 28 28
29 Sigurður Guðgeirsson GKJ 18 F 14 14 28 28 28
30 Guðmundur Stefán Jónsson GR 20 F 14 13 27 27 27
31 Þór Jóhannsson GKS 17 F 16 11 27 27 27
32 Salmann Héðinn Árnason GKJ 13 F 10 16 26 26 26
33 Bjarni Sigurður Kristjánsson GKG 23 F 12 14 26 26 26
34 Guðgeir Eyjólfsson GKJ 21 F 14 12 26 26 26
35 Ari Már Arason GR 19 F 14 12 26 26 26
36 Ægir Þór Sverrisson GL 23 F 18 8 26 26 26
37 Kári Freyr Hreinsson GKS 15 F 10 15 25 25 25
38 Ásbjörn Freyr Jónsson GKG 10 F 10 13 23 23 23
39 Páll Eyþór Jóhannsson GA 18 F 11 12 23 23 23
40 Ólafur Haukur Kárason GKS 15 F 13 10 23 23 23
41 Daníel Friðrik Haraldsson GL 23 F 14 9 23 23 23
42 Björgvin Gestsson GKG 17 F 9 10 19 19 19
43 Davíð Arnar Ragnarsson GK 24 F 13 6 19 19 19
44 Guðmundur Stefán Björnsson GÁS 24 F 3 14 17 17 17
45 Birkir Skúlason GE 14 F 6 11 17 17 17
46 Eyjólfur Sigurðsson GOB 24 F 10 7 17 17 17
47 Heimir HalldórssonForföll GKG 0
48 Jónas JónmundssonForföll GKG 0
49 Kári Þór GuðmundssonForföll GK 0
50 Pétur Friðrik SigurðssonForföll 0
51 Sævar Örn KárasonForföll GKS 0
52 Viðar Örn ÁstvaldssonForföll GBB 0