Hulda Magnúsardóttir, GKS. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2013 | 07:30

GKS: Hulda sigraði á Þjóðhátíðarmótinu á Sigló!

Á Siglufirði fór 17. júní  s.l. fram  Þjóðhátíðarmót í boði Everbuild.

Þátttakendur voru 19 og luku 17 keppni.  Leikformið var punktakeppni með forgjöf í einum opnum flokki.

Sigurvegari mótsins var Hulda Guðveig Magnúsardóttir, GKS, en hún var með 39 glæsipunkta!!!

Úrslitin að öðru leyti voru eftirfarandi: 

1 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 19 F 24 15 39 39 39
2 Sigurbjörn Hafþórsson GKS 36 F 19 18 37 37 37
3 Björg Traustadóttir 14 F 18 17 35 35 35
4 Bryndís Björnsdóttir GHD 28 F 18 14 32 32 32
5 Grétar Bragi Hallgrímsson GKS 10 F 13 18 31 31 31
6 Dagný Finnsdóttir 34 F 13 18 31 31 31
7 Jósefína Benediktsdóttir GKS 21 F 16 14 30 30 30
8 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 23 F 11 18 29 29 29
9 Benedikt Þorsteinsson GKS 6 F 12 17 29 29 29
10 Þorsteinn Jóhannsson GKS 9 F 17 12 29 29 29
11 Markús Romeó Björnsson GKS 14 F 9 18 27 27 27
12 Þór Jóhannsson GKS 17 F 12 15 27 27 27
13 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 11 F 11 14 25 25 25
14 Sævar Örn Kárason GKS 11 F 12 13 25 25 25
15 Þröstur Ingólfsson GKS 18 F 8 15 23 23 23
16 Jóhanna Þorleifsdóttir GKS 26 F 9 12 21 21 21
17 Arnar Freyr Þrastarson GKS 18 F 11 10 21 21 21
18 Ari Már ArasonForföll GR 0
19 Eiður Már ArasonForföll GR 0