GKS: Hulda Guðveig og Jóhann Már klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar, fór fram dagana 9.-11. júlí 2020.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 27 og var keppt í 5 flokkum.
Klúbbmeistarar eru Hulda Guðveig Magnúsardóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson.
Þess mætti geta að Jóhann Már setti nýtt glæsilegt vallarmet á Sigló Golf vellinum, á lokadegi meistaramótsins, 65 högg!!!
Sjá má öll úrslit í mótinu hér að neðan:

Jóhann Már Sigurbjörnsson, klúbbmeistari GKS 2020
1. flokkur karla (þáttakendur 7)
1 Jóhann Már Sigurbjörnsson, á pari, 216 högg (75 76 65)
2 Salmann Héðinn Árnason, 18 yfir pari, 234 högg (82 77 75)
T3 Sævar Örn Kárason, 31 yfir pari, 247 högg (85 83 79)
T3 Grétar Bragi Hallgrímsson, 31 yfir pari, 247 högg (74 87 86)
5 Þorsteinn Jóhannsson, 36 yfir pari, 252 högg (82 88 82)
6 Finnur Mar Ragnarsson, 41 yfir pari, 257 högg (83 87 87)
7 Jón Karl Ágústsson, 62 yfir pari, 278 högg (92 86 100)

Hulda Guðveig Magnúsardóttir, klúbbmeistari kvenna GKS 2020
1. flokkur kvenna (þátttakendur 4)
1 Hulda Guðveig Magnúsardóttir, 53 yfir pari, 269 högg (90 90 89)
2 Ólína Þórey Guðjónsdóttir, 57 yfir pari, 273 högg (91 94 88)
3 Jósefína Benediktsdóttir, 70 yfir pari, 286 högg (95 99 92)
4 Jóhanna Þorleifsdóttir, 103 yfir pari, 319 högg (101 119 99)
2. flokkur karla (þátttakendur 4)
1 Sindri Ólafsson, 59 yfir pari, 275 högg (92 94 89)
2 Ólafur Haukur Kárason, 73 yfir pari, 289 högg (93 101 95)
3 Sigurgeir Haukur Ólafsson, 90 yfir pari, 306 högg (105 106 95)
4 Ólafur Björnsson, 101 yfir pari, 317 högg (112 106 99)
Nýliðaflokkur kvenna (þáttakendur 7):
1 Ása Guðrún Sverrisdóttir, 53 punktar (17 19 17)
2 Linda Lea Bogadóttir, 50 punktar (21 16 13)
3 Gunnhildur Róbertsdóttir, 41 punktur (13 11 17)
4 Erla Helga Guðfinnsdóttir, 36 punktar (14 12 10)
5 Ríkey Sigurbjörnsdóttir, 35 punktar (11 14 10)
6 Anna Hermína Gunnarsdóttir, 17 punktar (7 2 8)
7 Steinunn Ragnheiður Árnadóttir, 14 punktar (4 7 3)
Nýliðaflokkur karla (þáttakendur 5):
1 Gunnlaugur Stefán Guðleifsson, 52 punktar (17 21 14)
2 Sævar Guðjónsson, 48 punktar (19 15 14)
3 Árni Geir Bergsson, 47 punktar (12 16 19)
4 Halldór Logi Hilmarsson, 42 punktar (14 11 17)
5 Hjörtur Hjartarson, 35 punktar (11 15 9)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
