GKS & GÓ: Kylfingar gengu með skarðan hlut frá borði í kjöri um Íþróttamann Fjallabyggðar
Þann 28. desember s.l. var kjörinn íþróttamaður ársins í Fjallabyggð í Allanum á Siglufirði.
Dagskráin hófst kl. 17:00 og var eftirfarandi:
1. Ávarp forseta Skjaldar, Ómars Haukssonar
2. Tónlistaratriði. Tónskóli Fjallabyggðar
3. Ávarp Íþróttamanns Fjallabyggðar 2013
4. Tónlistaratriði. Tónskóli Fjallabyggðar
5. Hlé. Veitingar í boði Fjallabyggðar
6. Dregið í boðsmiðahappadrætti
7. Tónlistaratriði. Tónskóli Fjallabyggðar
8. Val á besta manni hverrar íþróttagreinar
9. Viðurkenning veitt fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum
10. Ávarp fulltrúa UÍF
11. Íþróttamaður ársins valinn.
Val á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð er samstarfsverkefni UÍF og Kiwanisklúbbsins Skjaldar.
Fjórða árið í röð var það skíðakappinn Sævar Birgisson í Skíðafélagi Ólafsfjarðar kjörinn íþróttamaður Fjallabyggðar.
Gabríel Reynisson var kjörinn knattspyrnumaður Fjallabyggðar árið 2014. Grétar Áki Bergsson og Helga Dís Magnúsdóttir voru kjörin Knattspyrnufólk ungu kynslóðarinnar.
Af hálfu GÓ (Golfklúbbs Ólafsfjarðar) voru tilnefnd til kjörs íþróttamanns Fjallabyggðar:
19 ára og eldri
1. Sigurbjörn Þorgeirsson
2. Bergur Rúnar Björnsson
3. Björg Traustadóttir
Drengir 13-18 ára
1. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson
2. Ívan Darri Jónsson
3. Björgvin Grétar Magnússon
Stúlkur 13-18 ára
1. Erla Marý Sigurpálsdóttir
2. Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir
3. Hólmfríður Sturludóttir
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
