Fyrsta brautin á Hólsvelli á Siglufirði
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2015 | 18:00

GKS: Fyrsta mót sumarsins á morgun 17. júní

Þjóðhátiðarmót Everbuild verður haldið miðvikudaginn 17. júní kl. 10:00 á Hólsvelli, Siglufirði.

Forgjöf kk. 24 og kvk. 28.

Mótið hefst kl. 10:00. Mótsgjald 2.000 kr.

Endilega skráið ykkur í mótið. Einnig er hægt að skrá í mótið með tölvupósti á vefstjoriGKS@gmail.com eða í síma 660-1028.

Hér er tengill inn á síðu GSÍ þar sem skrá má sig í mótið SMELLIÐ HÉR: