Fyrsta brautin á Hólsvelli á Siglufirði
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2014 | 13:00

GKS: Framkvæmdir við nýja golfvöllinn – Myndir

Framkvæmdir við nýja golfvöll Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) í Hólsdal eru í fullum gangi.

Búið er að sá í fyrstu braut og slá hana tvisvar. Vonast er til að geta sáð í flest grínin og nokkrar brautir í þessari viku.

Teikningar af vellinum má sjá með því að SMELLA HÉR: 

Eins má sjá nokkrar myndir sem teknar voru af framkvæmdunum á vellinum sunnudaginn 27. júlí og mánudaginn 28. júlí með því að SMELLA HÉR: