Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2013 | 10:45

GKM: Kristján Stefánsson klúbbmeistari 2013

Meistaramót Golfklúbbs Mývatnssveitar fór fram dagana 10. og 11. júlí s.l. á Krossdalsvelli.   Þátttakendur í ár voru 6.

Klúbbmeistari GKM árið 2013 er Kristján Stefánsson. Kristján lék hringina 2 á samtals 46 yfir pari, 178 höggum (90 88).

Hér að neðan má sjá úrslit í Meistaramóti Golfklúbbs Mývatnssveitar:

1 Kristján Stefánsson GKM 15 F 42 46 88 22 90 88 178 46
2 Guðjón Vésteinsson GKM 23 F 48 42 90 24 93 90 183 51
3 Hinrik Geir Jónsson GKM 19 F 54 48 102 36 100 102 202 70
4 Ellert Rúnar Finnbogason GKM 35 F 55 52 107 41 112 107 219 87
5 Sigurður Baldursson GKM 25 F 53 62 115 49 119 115 234 102
6 Hinrik Árni BóassonForföll GKG 12 F 52 47 99 33 99 99 33