GKM: Kristján og Jóhanna sigruðu í Golf og Gufu!
Í gær fór fram hið glæsilega Golf og Gufu golfmót á Krossdalsvelli í Mývatnssveit hjá Golfklúbbi Mývatnssveitar (GKM).
Þátttakendur að þessu sinni voru 19, 5 kven- og 14 karlkylfingar.
Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf í bæði karla og kvenna flokki og var fullt af glæsilegum vinnungum fyrir fyrstu 3 sæti í báðum flokkum. Þar að auki verða nándarverðlaun og happdrætti úr skorkortum. Sigurvegarar geta ekki tekið þátt í happdrættinum.
Glæsilegir vinningar voru að vanda og má þar nefna t.d. gjafabréf frá Daddis Pizza, Vogafjósi, Mýflugi, nudd frá Ástu Price, gjafabréf í ferð í Lofthelli frá Saga Travel og fleira og fleira.
Boðið var upp á hressingu að loknum 9 holum í golfskála og svo var verðlaunaafhending haldin í Jarðböðunum við Mývatn og fengu kylfingar súpu og brauð auk þess sem allir kylfingar fengu frítt í lónið.
Þrjú efstu sætin í kvennaflokki skipuðu eftirfarandi kvenkylfingar:
| 1 | Jóhanna Guðjónsdóttir | GH | 13 | F | 16 | 13 | 29 | 29 | 29 |
| 2 | Freyja Önundardóttir | GR | 28 | F | 13 | 13 | 26 | 26 | 26 |
| 3 | Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir | GH | 22 | F | 12 | 11 | 23 | 23 | 23 |
Þrjú efstu sætin í karlaflokki skipuðu eftirfarandi karlkylfingar:
| 1 | Kristján Stefánsson | GKM | 16 | F | 17 | 15 | 32 | 32 | 32 |
| 2 | Gunnlaugur Stefánsson | GH | 17 | F | 18 | 13 | 31 | 31 | 31 |
| 3 | Bjarni Sveinsson | GH | 14 | F | 13 | 17 | 30 | 30 | 30 |
Úrslit að öðru leyti yfir mótið í heild voru eftirfarandi:
| 1 | Kristján Stefánsson | GKM | 16 | F | 17 | 15 | 32 | 32 | 32 |
| 2 | Gunnlaugur Stefánsson | GH | 17 | F | 18 | 13 | 31 | 31 | 31 |
| 3 | Bjarni Sveinsson | GH | 14 | F | 13 | 17 | 30 | 30 | 30 |
| 4 | Jóhanna Guðjónsdóttir | GH | 13 | F | 16 | 13 | 29 | 29 | 29 |
| 5 | Freyja Önundardóttir | GR | 28 | F | 13 | 13 | 26 | 26 | 26 |
| 6 | Sigurjón Sigurðsson | GH | 19 | F | 11 | 14 | 25 | 25 | 25 |
| 7 | Snæbjörn Þór Snæbjörnsson | GA | 24 | F | 13 | 11 | 24 | 24 | 24 |
| 8 | Jóhannes Steingrímsson | GKM | 22 | F | 14 | 10 | 24 | 24 | 24 |
| 9 | Aron Sankla Ísaksson | GOG | 18 | F | 8 | 15 | 23 | 23 | 23 |
| 10 | Pálmi Pálmason | GH | 10 | F | 11 | 12 | 23 | 23 | 23 |
| 11 | Einar Halldór Einarsson | GH | 17 | F | 11 | 12 | 23 | 23 | 23 |
| 12 | Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir | GH | 22 | F | 12 | 11 | 23 | 23 | 23 |
| 13 | Marinó Eggertsson | GOG | 20 | F | 10 | 11 | 21 | 21 | 21 |
| 14 | Sigurður Hreinsson | GH | 4 | F | 10 | 11 | 21 | 21 | 21 |
| 15 | Sigurður Baldursson | GKM | 24 | F | 11 | 10 | 21 | 21 | 21 |
| 16 | Árni Jón Kristjánsson | GOG | 24 | F | 9 | 11 | 20 | 20 | 20 |
| 17 | Gunnar Ómar Gunnarsson | GH | 18 | F | 9 | 8 | 17 | 17 | 17 |
| 18 | Björg Jónsdóttir | GH | 24 | F | 8 | 7 | 15 | 15 | 15 |
| 19 | Sólveig Jóna Skúladóttir | GH | 19 | F | 8 | 7 | 15 | 15 | 15 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
