Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2012 | 13:00

GKM: Harpa Gunnur og Ottó Páll sigruðu í Golf og Gufu í Mývatnssveit

Hið árlega, frábæra golfmót Golf og Gufa í Mývatnssveit fór fram s.l. laugardag á Krossdalsvelli. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir 3 efstu sæti í kvenna- og karlaflokki. Þátttakendur í ár voru 25 þar af 7 konur.

Í kvennaflokki og reyndar mótinu í heild sigraði Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir í Golfklúbbi Húsavíkur (GH). Hún var með 36 punkta. Í karlaflokki sigraði Ottó Páll Arnarson, í Golfklúbbi Mývatnssveitar (GKM) á 34 puntkum.

Úrslit í Golf og Gufu 2012 voru eftirfarandi:

Kvennaflokkur:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir GH 26 F 20 16 36 36 36
2 Bryndís Björnsdóttir GHD 28 F 13 13 26 26 26
3 Björg Traustadóttir 13 F 15 10 25 25 25
4 Sólveig Jóna Skúladóttir GH 18 F 14 10 24 24 24
5 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 24 F 8 8 16 16 16
6 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 18 F 5 10 15 15 15
7 Hlín Torfadóttir GHD 28 F 7 6 13 13 13

Karlaflokkur: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Ottó Páll Arnarson GKM 24 F 16 18 34 34 34
2 Jóhann Stefánsson GSF 10 F 16 15 31 31 31
3 Bjarni Sveinsson GH 13 F 13 17 30 30 30
4 Sigurjón Sigurðsson GH 19 F 17 13 30 30 30
5 Gunnlaugur Stefánsson GH 18 F 14 15 29 29 29
6 Kristján Stefánsson GKM 16 F 12 16 28 28 28
7 Haukur Marinósson GOG 15 F 15 13 28 28 28
8 Hinrik Árni Bóasson GKG 12 F 10 16 26 26 26
9 Sigurður Hreinsson GH 5 F 12 14 26 26 26
10 Sigurmundur Friðrik Jónasson GH 18 F 15 11 26 26 26
11 Sigurður Baldursson GKM 24 F 15 10 25 25 25
12 Baldur Tumi Baldursson GKG 19 F 9 14 23 23 23
13 Jóhannes Steingrímsson GKM 22 F 10 13 23 23 23
14 Dónald Jóhannesson GHD 14 F 10 9 19 19 19
15 Sigurður Freyr Sigurðarson GÁS 15 F 11 8 19 19 19
16 Marinó Eggertsson GOG 19 F 10 8 18 18 18
17 Árni Jón Kristjánsson GOG 24 F 4 11 15 15 15
18 Snæbjörn Þór Snæbjörnsson GA 22 F 8 7 15 15 15
19 Árni Evert IngólfssonForföll GLF 0