
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2012 | 14:30
GKJ: Þórhallur og Sveinn sigruðu á 3. vetrar- móti ársins
Á heimasvæði GKJ á golf.is er eftirfarandi frétt frá klúbbnum:
„Þórhallur og Sveinn Jóhannesson sigruðu í þriðja vetrarmóti ársins.
Loksins tókst að halda þriðja vetrarmót ársins en það fór fram á Hlíðavelli sl. laugardag í ágætis veðri og komu aðeins tvö smá él. Það mættu allavega 41 manns og nutu þess að spila loksins golf aftur. Nú voru leiknar 14 holur og urðu helstu úrslit þau að Þórhallur Kristvinsson sigraði enn og aftur í höggleiknum á 57 höggum eða 2 yfir pari og Sveinn Jóhannesson í punktakeppninni á 28 punktum. Annars var röð efstu manna þessi:
Höggleikur:
1. Þórhallur Kristvinsson, 57 högg
2. Hilmar Harðarson, 63 högg
3. Kjartan Ólafsson, 63 högg
1. Þórhallur Kristvinsson, 57 högg
2. Hilmar Harðarson, 63 högg
3. Kjartan Ólafsson, 63 högg
Punktakeppni m/forgjöf:
1. Sveinn Jóhannesson, 28 punkta
2. Jón K. Sigurfinnsson, 27 punkt (18 á síðustu 9)
3. Jakob Ragnarsson, 27 punkta (15 á síðustu 9)
Næsta mót verður nl.k. laugardag og samkvæmt langtímaspá á að vera hiti og er skráning í það mót á netinu. Nánar auglýst þegar nær dregur.“
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða