
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 26. 2012 | 10:00
GKJ: Theodór Emil og Kristján Benedikt sigruðu á Opna GKJ og Golf Outlet mótinu
Síðastliðinn laugardag, 24. mars 2012 fór fram fyrsta opna mótið á Hlíðavelli. Það voru spilaðar 14 holur og 144, sem skiluðu skorkorti. Helstu úrslit urðu þessi:
Höggleikur án forgjafar
1. sæti Theodór Emil Karlsson GKJ 58
2. sæti Ingvar Jónsson GÞ 59
3. sæti Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 60
Punktakeppni
1. sæti Kristján Benedikt Sveinsson GA 34
2. sæti Gunnar Heimir Ragnarsson GKG 33 9p S6
3. sæti Einar Kristján Hermannsson GK 33 7p S6
Nándarverðlaun 1. holu
Halldór Reykdal GR 1,82m
Verðlaunahafar geta nálgast gjafabréfin í golfskála þessa viku milli kl. 10-15 eða fengið þau send í pósti. GKJ biður sigurvegarana endilega að vera í sambandi í síma 861-2539.
Heimild: www.gkj.is
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ