Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 26. 2012 | 10:00

GKJ: Theodór Emil og Kristján Benedikt sigruðu á Opna GKJ og Golf Outlet mótinu

Síðastliðinn laugardag, 24. mars 2012 fór fram fyrsta opna mótið á Hlíðavelli. Það voru spilaðar 14 holur og 144, sem skiluðu skorkorti. Helstu úrslit urðu þessi:

Höggleikur án forgjafar 
1. sæti  Theodór Emil Karlsson GKJ 58
2. sæti  Ingvar Jónsson GÞ 59
3. sæti  Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 60

Punktakeppni
1. sæti  Kristján Benedikt Sveinsson GA 34
2. sæti  Gunnar Heimir Ragnarsson GKG 33 9p S6
3. sæti  Einar Kristján Hermannsson GK 33 7p S6

Nándarverðlaun 1. holu
Halldór Reykdal GR 1,82m

Verðlaunahafar geta nálgast gjafabréfin í golfskála þessa viku milli kl. 10-15 eða fengið þau send í pósti. GKJ biður sigurvegarana endilega að vera í sambandi í síma 861-2539.

Heimild: www.gkj.is