GKJ: Sveinn Kjartansson og Guðlaugur Þór Þorsteinsson sigruðu á Ballantines Open
Á laugardaginn, 23. júní 2012 fór fram Ballantines Open hjá Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ. Þátttakendur voru 48, 2 manna lið (þ.e. 96 keppendur), en spilað var með Texas Scramble fyrirkomulagi. Allir voru ræstir út samtímis kl. 16:30.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti Mekka/Herefod Sveinn Kjartansson 14 & Guðlaugur Þór Þorsteinsson, GR, 7.2 Útreikn. fgj.: 3 Skor: 65 Nettó: 62
2. sæti Guðlaugur Rafnsson Guðlaugur Rafnsson, GJÓ 3,8 & Pétur Pétursson, GJÓ, 4.2 Útreikn. fgj.: 0 Skor: 63 Nettó: 63
3. sæti Páll Ólafsson Páll Ólafsson, GK, 9 & Halldór Ásgrímur Ingólfsson, GK, 5,4 Útreikn. fgj.: 2 Skor: 65 Nettó: 63
4. sæti Fuglasöngur Hlynur Þór Stefánsson, GO 4,5 & Rafn Stefán Rafnsson, GO 2 Útreikn fgj.: -1 Skor: 62 Nettó: 63
5. sæti B5 Björn Jakobsson, – , 22 & Þórður Ágústsson, – , 5,4 Útreikn fgj.: 2 Skor: 67 Nettó: 65
6. sæti Snúðar Högni Jónsson, GKJ, 12.1 & Sigurður Óli Guðnason, GKJ 12,7 Útreikn fgj.:4 Skor: 69 Nettó: 65
7. sæti Hjörtur Þór Unnarsson Hjörtur Þór Unnarsson, GR, 8.5 & Arnar Unnarsson, GR, 4,2 Útreikn fgj.: 2 Skor 67 Nettó: 65
8. sæti Tveir Ótrúlega Fallegir Ingi Freyr Rafnsson, GO, 10,4 & Eysteinn M. Guðmundsson, GVS, 18,2 Útreikn fgj.: 5 Skor: 70 Nettó: 65
Sjá má úrslitin í heild með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024