Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 21. 2012 | 20:45

GKJ: Steingrímur Walterson sigursæll á Þjarkamóti GKJ

Þjarkamót GKJ fyrir sjálfboðaliða var haldið á Hlíðavelli í gær. Leiknar voru 14 holur fram í myrkur og voru 44 vinnufúsir félagar sem tóku þátt í þessu skemmtilega móti. Helstu úrslit urðu þessi:
Besta skor:
Skúli Skúlason, 54 högg

Punktakeppni m/forgjöf:
1. Steingrímur Walterson, 36 p
2. Vilhjálmur Hafsteinsson, 34 p (8 p á síðustu 3)
3. Guðjón Þorvaldsson, 34 p (6 p á síðustu 3)

Næstur holu á 1. flöt:
Steingrímur Walterson

Næstur holu á 12. flöt
Bragi Jónsson

Næstur holu á 15. flöt:

Steingrímur Walterson