Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2014 | 20:45

GKJ: Röng myndbirting: Stefán Þór Hallgrímsson (á 4 undir pari!!!) og Páll Ólafsson sigruðu á 8. Nóvembermótinu

Þau leiðu mistök urðu að við frétt Golf 1 „Stefán Þór Hallgrímsson (á 4 undir pari!!!) og Páll Ólafsson sigruðu á 8. Nóvembermótinu“, birtist röng mynd af öðrum sigurvegaranum Stefáni Þór Hallgrímssyni, GKJ.

Það var Kristján Þór Einarsson, GKJ, sem benti á mistökin og kann Golf 1 honum bestu þakkir fyrir.

Hér birtist fréttin að nýju með réttri mynd og er Stefán beðinn afsökunar á þessum leiðu mistökum!!

Fréttin:

Í gær, 22. nóvember 2014, fór fram 8. vetrarmótið hjá Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ.

Það voru 74 kylfingar sem luku keppni – 62 karl – og 12 kvenkylfingar.

Keppnisform var almennt þ.e. punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar.

Í höggleikshlutanum sigraði heimamaðurinn Stefán Þór Hallgrímsson, GKJ, en hann lék Hlíðavöll á glæsilegum 4 undir pari, 68 höggum!!!

Í punktakeppninni sigraði annar heimamaður Páll Ólafsson, GKJ, en hann var með flottan 41 punkt, líkt og Stefán Þór, en Páll var með fleiri punkta á seinni 9.

Af konunum stóð sig best Steinunn Sæmundsdóttir, GR í höggleikshlutanum, lék á 80 höggum,  en í punktakeppnishlutanum stóð sig best Anna Björk Hyldal Sveinsdóttir en hún var með 40 glæsipunkta.

Sjá má 10 efstu sætin í höggleikshlutanum hér að neðan: 

1 Stefán Þór Hallgrímsson GKJ 1 F 32 36 68 -4 68 68 -4
2 Páll Ólafsson GKJ 5 F 36 36 72 0 72 72 0
3 Jónas Heiðar Baldursson GKJ 3 F 37 37 74 2 74 74 2
4 Hans Óskar Isebarn GKJ 3 F 37 41 78 6 78 78 6
5 Hákon Gunnarsson GKJ 9 F 38 41 79 7 79 79 7
6 Steinunn Sæmundsdóttir GR 6 F 40 40 80 8 80 80 8
7 Auðunn Elvar Auðunsson GKJ 7 F 40 40 80 8 80 80 8
8 Kjartan Ólafsson GKJ 10 F 43 38 81 9 81 81 9
9 Bjarnþór Erlendsson GKJ 9 F 42 39 81 9 81 81 9
10 Þórhallur G Kristvinsson GKJ 7 F 39 42 81 9 81 81 9

Sjá má úrslitin í punktakeppnishlutanum í heild sinni hér að neðan:

 

1 Páll Ólafsson GKJ 5 F 22 19 41 41 41
2 Stefán Þór Hallgrímsson GKJ 1 F 24 17 41 41 41
3 Albert Sigtryggsson GKJ 34 F 19 21 40 40 40
4 Anna Björk Hyldal Sveinsdóttir GKJ 31 F 22 18 40 40 40
5 Emil Þór Ásgeirsson 17 F 17 22 39 39 39
6 Björn Pálsson GÞH 19 F 21 18 39 39 39
7 Vilhjálmur Hafsteinsson GKJ 21 F 25 14 39 39 39
8 Hákon Gunnarsson GKJ 9 F 22 16 38 38 38
9 Kjartan Ólafsson GKJ 10 F 17 20 37 37 37
10 Valgerður Jóna Garðarsdóttir GKJ 20 F 18 19 37 37 37
11 Jóhann Edvin Weihe Stefánsson GKJ 12 F 18 19 37 37 37
12 Jónas Heiðar Baldursson GKJ 3 F 20 17 37 37 37
13 Kristinn V Sveinbjörnsson GKJ 23 F 23 14 37 37 37
14 Svanur M Kristvinsson GKJ 13 F 16 20 36 36 36
15 Bjarnþór Erlendsson GKJ 9 F 18 18 36 36 36
16 Hildur Skarphéðinsdóttir GKJ 30 F 19 17 36 36 36
17 Ármann Sigurðsson GKJ 16 F 18 17 35 35 35
18 Kristján Jón Hafsteinsson GKJ 17 F 18 17 35 35 35
19 Auðunn Elvar Auðunsson GKJ 7 F 19 16 35 35 35
20 Snorri Pétursson GKJ 16 F 19 16 35 35 35
21 Úlfur Eggertsson GKJ 14 F 20 15 35 35 35
22 Ólafur Bergmann Bjarnason GKJ 19 F 21 14 35 35 35
23 Hannes Guðbjartur Sigurðsson GKJ 21 F 22 13 35 35 35
24 Vala Valtýsdóttir GKJ 22 F 16 18 34 34 34
25 Agnes Ingadóttir GKJ 25 F 16 18 34 34 34
26 Sveinn Jóhannesson GKJ 17 F 16 18 34 34 34
27 Steinunn Sæmundsdóttir GR 6 F 18 16 34 34 34
28 Camilla Margareta Tvingmark GKJ 17 F 18 16 34 34 34
29 Gísli Erlingsson GKJ 17 F 18 16 34 34 34
30 Þórhallur G Kristvinsson GKJ 7 F 20 14 34 34 34
31 Kári Tryggvason GKJ 9 F 20 14 34 34 34
32 Jakob Ragnarsson GKJ 15 F 20 14 34 34 34
33 Magnús Hjartarson GKJ 30 F 13 20 33 33 33
34 Ólafur Ingvar Guðfinnsson GKJ 14 F 17 16 33 33 33
35 Emil Brynjar Karlsson 16 F 17 16 33 33 33
36 Ásbjörn Þ Björgvinsson GKJ 8 F 20 13 33 33 33
37 Hans Óskar Isebarn GKJ 3 F 20 13 33 33 33
38 Svanberg Rúnar Ólafsson GKJ 17 F 15 17 32 32 32
39 Skúli Guðmundsson GKJ 16 F 15 17 32 32 32
40 Haukur Hafsteinsson GKJ 13 F 16 16 32 32 32
41 Svavar Kristinsson GKJ 24 F 17 15 32 32 32
42 Örn Orrason GKJ 14 F 17 15 32 32 32
43 Kjartan Hrafn Helgason GKJ 29 F 17 15 32 32 32
44 Sigurður Pétursson NK 17 F 17 15 32 32 32
45 Skúli Baldursson GR 16 F 17 15 32 32 32
46 Vilhjálmur Sveinsson GKJ 25 F 13 18 31 31 31
47 Ástvaldur Jóhannsson NK 14 F 17 14 31 31 31
48 Margrét Óskarsdóttir GKJ 11 F 18 13 31 31 31
49 Þórður Úlfar Ragnarsson GKJ 15 F 20 11 31 31 31
50 Gunnar Haraldsson GKJ 15 F 14 16 30 30 30
51 Jóhann Halldór Sveinsson GR 13 F 15 15 30 30 30
52 Karólína Margrét Jónsdóttir GKJ 21 F 16 14 30 30 30
53 Elís Rúnar Víglundsson GKJ 19 F 16 14 30 30 30
54 Gunnar Árnason GKG 6 F 18 12 30 30 30
55 Ólafur Jón Árnason GKJ 30 F 18 12 30 30 30
56 Halldór Ingi Hallgrímsson GKJ 22 F 21 9 30 30 30
57 Guðjón Þorvaldsson GKJ 11 F 14 15 29 29 29
58 Sæmundur Þór Guðmundsson GKJ 26 F 16 13 29 29 29
59 Jón Ásgeir Einarsson GR 12 F 16 13 29 29 29
60 Bragi Jónsson GKJ 7 F 16 13 29 29 29
61 Gísli Karel Eggertsson GR 11 F 17 12 29 29 29
62 Siggeir Kolbeinsson GKJ 9 F 16 12 28 28 28
63 Viktor Ingi Sturlaugsson GKJ 8 F 17 11 28 28 28
64 Björn Ástmundsson GKJ 18 F 14 13 27 27 27
65 Baldur Baldvinsson GKJ 14 F 11 15 26 26 26
66 Snorri Hlíðberg Kjartansson GKJ 12 F 15 11 26 26 26
67 Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir GKJ 21 F 16 10 26 26 26
68 Birgir Vagnsson GR 16 F 13 12 25 25 25
69 Börkur Arnviðarson GKB 11 F 15 10 25 25 25
70 Davíð Baldur Sigurðsson GKJ 14 F 10 14 24 24 24
71 Þuríður Bernódusdóttir GKJ 28 F 11 13 24 24 24
72 Kristmann Már Ísleifsson GK 13 F 11 12 23 23 23
73 Hilmar Harðarson GKJ 7 F 11 11 22 22 22
74 Þór Sigurðsson GKJ 12 F 12 10 22 22 22
75 Sigurður Egill Þorvaldsson GKJ 13 F 12 9 21 21 21
76 Linda Hauksdóttir GKJ 35 F 8 10 18 18 18
77 Ásgeir Pálsson GKJ 25 F 9 6 15 15 15