Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2012 | 14:00
GKJ: Leiðrétt úrslit í Opna GKJ – Ingvar Jónsson, GÞ, sigraði í punktakeppninni
Í fréttatilkynningu frá GKJ segir eftirfarandi um fjölmennt golfmót sem haldið var þar s.l. laugardag:
„Leiðrétt úrslit í Opna GKJ og Golf Outlet
Fyrsta opna mótið á Hlíðavelli á þessu ári fór fram síðastliðinn laugardag. Það var að koma í ljós að sá sem var í 1. sæti í punktum var settur á rangan teig og lét hann vita af því sjálfur. Það voru 144 sem skiluðu skorkorti og urðu helstu úrslit þessi:Höggleikur án forgjafar
1. Theodór Emil Karlsson, GKJ 58 högg
2. Jón Hilmar Kristjánsson, GKJ60 högg
3. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 61 högg
1. Theodór Emil Karlsson, GKJ 58 högg
2. Jón Hilmar Kristjánsson, GKJ60 högg
3. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 61 högg
Punktakeppni með forgjöf:
1. Ingvar Jónsson, GÞ 34 punkta
2. Gunnar Heimir Ragnarsson, 33 p 9p s6
3. Einar Kristján Hermannsson, GK 33 p 7p s6
Nándarverðlaun 1. holu
Halldór Reykdal GR 1,82m
Hægt er að sjá öll skor mótsins á golf.is/gkj undir „skjöl“.
Þökkum þátttakendum fyrir daginn. Verðlaunahafar geta nálgast gjafabréfin í golfskála eftir helgina milli kl. 10-15 eða fengið þau send í pósti. Endilega verið í sambandi í síma 8612539.“
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open