Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 25. 2013 | 20:30

GKJ: Kristján Þór vann höggleikinn í 15. vetrarmóti GKJ – Guðni Þórir Walderhaug punktakeppnina

Nú á laugardaginn, 23. febrúar fór fram 15 vetrarmót GKJ.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Úrslit í vetrarmóti 15.

Án forgjafar

1. Kristján Þór Einarsson  56 högg

2. Jón Hilmar Kristjánsson  60 högg

3.-4. Skúli Skúlason  61 högg

3.-4. Stefán Þór Hallgrímsson  61 högg

 

Punktar

1. Guðni Þórir Walderhaug   28 punktar    (8 á síðustu 3 holunum)

2. Haukur Hafsteinsson  28 punktar    (7 á síðustu 3 holunum)

3. Jóhann Edvin Weihe Stefánsson  27 punktar    (18 á síðustu 9 holunum)

4. Helgi Gunnarsson   27 punktar    (12 á síðustu 6 holunum)

5. Guðný Helgadóttir   27 punktar   (11 á síðustu 6 holunum)