
GKJ: Kristján Þór Einarsson og Vilhjálmur Hafsteinsson sigruðu á 9. vetrarmóti GKJ
Níunda vetrarmót GKJ fór fram í gær í ágætu veðri og færið var mýkra en í síðustu mótum og gátu kylfingar miðað á pinna án þess að eiga það á hættu að boltinn færi hingað og þangað. Það voru líka 48 félagar og gestir sem tóku þátt og er skemmst frá því að segja að Kristján Þór Einarsson, sem kominn er aftur í klúbbinn, sigraði á 56 höggum. Í Punktakeppninni sigraði Vilhjálmur Hafsteinsson á 30 punktum. Verðlaun voru konfektkassar frá Nóa Síríus í tilefni jólanna. Helstu úrslit urðu annars þessi:
Höggleikur:
1. Kristján Þór Einarsson, GKJ, 56 högg
2. Theodór Emil Karlsson, GKJ, 60 högg
3. Lárus Sigvaldason, 61 högg
Punktakeppni með forgjöf:
1. Vilhjálmur Hafsteinsson, 30 punktar
2. Þórhallur Kristvinsson, 29 punktar
3. Guðni Walderhaug, 28 punktar (20 á síðustu 9)
4. Jakob Ragnarsson, 28 punktar (17 á síðustu 9)
Næsta mót er áætlað laugardaginn 29. desember og svo verður að sjálfsögðu hið árlega Áramót á Gamlársdag.
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022