Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2013 | 01:30

GKJ: Guðmundur með ás!

Guðmundur Jónsson, GKJ, keppandi í fyrsta flokki á Meistaramóti GKJ gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á öðrum keppnisdegi Meistaramótsins.

Guðmundur náði draumahögginu á fyrstu braut Hlíðavallar.

Ekki amaleg byrjun á hringnum.

Golf 1 óskar Guðmundi innilega til hamingju með draumahöggið!!!

Heimild: Facebooksíða GKJ