
GKJ: Arnar Snær og Vilhjálmur sigruðu á Vormóti II – Myndasería og úrslit
Opna vormót GKJ II var haldið á Hlíðavelli hjá Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ í dag, laugardaginn 31. mars 2012. Þátttakendur voru 172 og svo margir, að rástímum var bætt við.
SJÁ MÁ „litla“ MYNDASERÍU ÚR VORMÓTI II GKJ HÉR:
Mótið var 14 holu höggleikur og punktakeppni m/forgjöf – hæst gefið 19 hjá körlum og 22 hjá konum. Verðlaun voru glæsileg gjafabréf á golfvörur frá Golfversluninni Erninum. Úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur án forgjafar:
1. sæti Arnar Snær Hákonarson, GR 53 (-2). Hann hlaut gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 15 þús.
2. sæti Rafn Stefán Rafnsson GO 56 (+1). Hann hlaut gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 10 þús.
3. sæti Ögmundur Ögmundsson GR 56 (+1). Hann hlaut gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 7.500,-
Punktakeppni m/forgjöf:
1. sæti Vilhjálmur Hafsteinsson GKJ 44. Hann hlaut í verðlaun gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 15 þús.
2. sæti Finnur Kolbeinsson GR 41. Hann hlaut í verðlaun gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 10 þús.
3. sæti Jóhannes W Grétarsson GKJ 40. Hann hlaut í verðlaun gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 7.500,-
Nándarverðlaun 1. holu:
Arnar Snær Hákonarson GR 1,26m
Nándarverðlaun 11. holu:
Ragnar Jóhann Bogason GK 9cm
Nándarverðlaun 15. holu:
Einar Pétursson GR 1,74m
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid