
GKJ: Arnar Snær og Vilhjálmur sigruðu á Vormóti II – Myndasería og úrslit
Opna vormót GKJ II var haldið á Hlíðavelli hjá Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ í dag, laugardaginn 31. mars 2012. Þátttakendur voru 172 og svo margir, að rástímum var bætt við.
SJÁ MÁ „litla“ MYNDASERÍU ÚR VORMÓTI II GKJ HÉR:
Mótið var 14 holu höggleikur og punktakeppni m/forgjöf – hæst gefið 19 hjá körlum og 22 hjá konum. Verðlaun voru glæsileg gjafabréf á golfvörur frá Golfversluninni Erninum. Úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur án forgjafar:
1. sæti Arnar Snær Hákonarson, GR 53 (-2). Hann hlaut gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 15 þús.
2. sæti Rafn Stefán Rafnsson GO 56 (+1). Hann hlaut gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 10 þús.
3. sæti Ögmundur Ögmundsson GR 56 (+1). Hann hlaut gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 7.500,-
Punktakeppni m/forgjöf:
1. sæti Vilhjálmur Hafsteinsson GKJ 44. Hann hlaut í verðlaun gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 15 þús.
2. sæti Finnur Kolbeinsson GR 41. Hann hlaut í verðlaun gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 10 þús.
3. sæti Jóhannes W Grétarsson GKJ 40. Hann hlaut í verðlaun gjafabréf frá Örninn golfverslun að verðmæti kr. 7.500,-
Nándarverðlaun 1. holu:
Arnar Snær Hákonarson GR 1,26m
Nándarverðlaun 11. holu:
Ragnar Jóhann Bogason GK 9cm
Nándarverðlaun 15. holu:
Einar Pétursson GR 1,74m
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024