
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2012 | 08:00
GKJ: Arnar og Erlingur Snær sigruðu á Opna Sumardagurinn fyrsti mótið
Opna Sumardagurinn fyrsti mótið fór fram á Hlíðavelli í gær. Spilaðar voru 14 holur. Þátttakendur voru 176 og urðu helstu úrslitin þessi:
Höggleikur án forgjafar
1 Arnar Unnarsson, GR 57 högg
2 Jón Hilmar Kristjánsson, GKJ 58 högg
3 Birgir Birgirsson, GL 59 högg
Punktakeppni með forgjöf:
1. Erlingur Snær Loftsson, GHR 38 punkta (14 á síðustu 6)
2. Jón Gunnar Gunnarsson, GK 38 punkta (12 á síðustu 6)
3. Ágúst Þorsteinsson, NK 37 punkta (20 á seinni 9)
Næstur holu á 1. flöt
Ingvar Christiansen, GKJ 1 m frá holu
Næstur holu á 12. flöt
Bragi Jónsson, GKJ 2,7 m frá holu
Næstur holu á 15. flöt
Baldur Ísberg, GÚ 3,65 m frá holu
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024