Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2014 | 08:00

GKG: Úrslit í 1. púttmóti barna og unglinga

Púttmótaröð vetrarins fór af stað s.l. laugardag, en alls verða 9 mót í vetur. 

Hér fyrir neðan má sjá besta árangur í hverjum flokki sem náðist í fyrsta púttmótinu. Til að sjá úrslit allra keppenda SMELLIÐ HÉR:.

GKG þakkar öllum þátttökuna og minnir á næsta mót sem fer fram laugardaginn  25. janúar í Kórnum.

Hægt er að pútta milli 11-13 og er þátttaka ókeypis.

Staða efstu keppenda eftir 1. púttmótið er eftirfarandi: 

12 ára og yngri stelpur 11.jan
Hulda Clara 30
Herdís Lilja 30
12 ára og yngri strákar 11.jan
Hjalti Hlíðberg 30
Róbert 30
13 – 15 ára strákar 11.jan
Róbert Þrastarson 26
16 – 18 ára piltar 11.jan
Jóel Gauti Bjarkason 27
16 – 18 ára stúlkur 11.jan
Elísabet Ágústsdóttir 30

Heimild: GKG

Höfundur: Úlfar Jónsson