Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2018 | 22:00

GKG: Úrslit eftir 4. Mix mótið

Þann 2. ágúst s.l. lauk fjórða mótinu af fimm í Mix mótaröð byrjenda hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Flott þátttaka var en yfir 40 luku keppni. Verðlaunasæti eru hér fyrir neðan, en úrslit allra eru á golf.is í mótaskrá. Það voru margir sem lækkuðu forgjöfina! Næsta mót, sem er jafnframt það seinasta verður haldið 23. ágúst n.k.

Mix mót nr. 4
2.ágúst

Strákar 10-12 ára Punktar
1 Arnar Geir Ómarsson * GKG 24
2 Daníel Pétur Gunnþórsson GKG 23
3 Thomas Ásgeir Johnstone * GKG 21

Drengir 13-16 ára Punktar
1 Ragnar Már Halldórsson * GKG 21
2 Jakob Dagur Einarsson GKG 18
3 Daníel Orri Þorsteinsson * GKG 15

Strákar 9 ára og yngri Punktar
1 Stefán Jökull Bragason * GKG 22
2 Benjamín Snær Valgarðsson * GKG 16
3 Kristinn Sturluson * GKG 15

Stúlkur 10-12 ára Punktar
1 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir * GKG 24
2 Elísabet Sunna Scheving * GKG 20
2 Helga Grímsdóttir * GKG 20

Stúlkur 9 ára og yngri Punktar
1 Eva Fanney Matthíasdóttir * GKG 13
2 Guðrún Fanney Briem * GKG 7
3 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir GKG 3

Stúlkur 13-16 ára Punktar
1 Sigrún Ásta Jónsdóttir * GKG 18

Vinningar voru eftirfarandi:

1. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 æfingafötur

2. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 5 æfingafötur

3. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 3 æfingafötur

Allir fengu 1 æfingafötu í þátttökuverðlaun og drykk frá Ölgerðinni.

Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna í golfverslun GKG.

Eitt mót er eftir 23. ágúst. Hægt er að komast inn á síðu til að skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR: